Erlendir S.L.A.A. fundir
Fyrir áhugasama þá viljum við benda á nokkrar vefsíður með erlendum fundum.
Á síðunni er listi yfir fjölmarga fundi, sumir eru fyrir ákveðna hópa eða þemu (kvennafundir, karlafundir, LGBTQ+,anorexía, ástarfíkn sérstaklega o.fl.). Ein kona í samtökunum á Íslandi hefur til dæmis verið að mæta á eftirfarandi fundi: sun. Serenity on Sunday - 18:30 (vetur) / 17:30 (sumar) (sun. 10:30 Pacific Time) Þarf að senda tölvupóst til að fá lykilorð sem er svarað fremur fljótt (netfang í fundalistanum á síðunni). sun. Women in withdraval - 20:00 (vetur) / 19:00 (sumar) (sun. 12:00 Pacific Time) Þarf að senda tölvupóst til að fá lykilorð sem er svarað fremur fljótt (netfang í fundalistanum á síðunni).
|